Ást - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Ást Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu Jump to navigation Jump to search Kúpídó (Amor) í rómverskri goðafræði og Eros í grískri goðafræði voru guðir ástarinnar. Pierre Auguste Cot (1873) Ást eða kærleikur er tilfinning djúpstæðrar samkenndar með annarri manneskju. Ást getur einnig verið platónsk, trúarlegs eðlis eða henni getur verið beint til dýra. Í heimspeki og guðfræði er algengt að greina á milli þrenns konar ástar: holdleg ást (eros), vinátta eða áhugi (filia) og kærleikur eða guðleg ást (agape). Smættarefnishyggja um ást segir að hún sé raunverulega ekkert annað en efnafræðilegt ferli sem verður til í líkamanum á manni (en líka mörgum dýrum). Ferlið fer aðallega fram í heilanum (ekki hjartanu, andsætt menningarlegu minni). Holdleg ást stýrist aðalega af hormónunum dópamíni, oxytosíni, ferómóni, vasopressíni, Noradrenalíni, serótóníni og estrógeni (hjá konum) og testosteróni (hjá körlum). Sumir eru á því að ást sé hugarástand en ekki tilfinning. Því tilfinning er eitthvað sem þú finnur í skamma stund er hugarástand er í lengri tíma. Tenglar[breyta | breyta frumkóða] „The Anatomy of Love“ Vísindavefurinn: „Af hverju verðum við ástfangin?“ Vísindavefurinn: „Hvað er ást? Er hún mælanleg?“ Vísindavefurinn: „Kemur lauslæti í veg fyrir að maður finni sanna ást?“   Þessi heimspekigrein sem tengist sálfræði og líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina. Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Ást&oldid=1681530“ Flokkur: Ást Faldir flokkar: Wikipedia:Heimspekistubbar Wikipedia:Líffræðistubbar Wikipedia:Sálfræðistubbar Leiðsagnarval Tenglar Ekki skráð/ur inn Spjall Framlög Stofna aðgang Skrá inn Nafnrými Síða Spjall Útgáfur Sýn Lesa Breyta Breyta frumkóða Breytingaskrá Meira Leit Flakk Forsíða Úrvalsefni Efnisflokkar Handahófsvalin síða Hjálp Verkefnið Nýlegar breytingar Nýjustu greinar Samfélagsgátt Potturinn Fjárframlög Verkfæri Hvað tengist hingað Skyldar breytingar Hlaða inn skrá Kerfissíður Varanlegur tengill Síðuupplýsingar Vitna í þessa síðu Wikidata hlutur Prenta/sækja Búa til bók Sækja PDF-skrá Prentvæn útgáfa Í öðrum verkefnum Wikimedia Commons Wikiquote Á öðrum tungumálum Afrikaans Akan Alemannisch አማርኛ Aragonés Ænglisc العربية الدارجة مصرى অসমীয়া Asturianu Azərbaycanca تۆرکجه Башҡортса Boarisch Žemaitėška Беларуская Беларуская (тарашкевіца)‎ Български বাংলা བོད་ཡིག Brezhoneg Bosanski Буряад Català Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄ Нохчийн کوردی Corsu Čeština Чӑвашла Cymraeg Dansk Deutsch Ελληνικά English Esperanto Español Eesti Euskara Estremeñu فارسی Suomi Français Frysk 贛語 Kriyòl gwiyannen Gàidhlig Galego Avañe'ẽ गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni ગુજરાતી Hausa 客家語/Hak-kâ-ngî עברית हिन्दी Fiji Hindi Hrvatski Kreyòl ayisyen Magyar Հայերեն Interlingua Bahasa Indonesia Igbo Ilokano Italiano ᐃᓄᒃᑎᑐᑦ/inuktitut 日本語 Patois Jawa ქართული Қазақша ភាសាខ្មែរ ಕನ್ನಡ 한국어 कॉशुर / کٲشُر Ripoarisch Kurdî Кыргызча Latina Ladino Lëtzebuergesch Limburgs Ligure Lumbaart Lingála Lietuvių Latviešu Македонски മലയാളം Монгол मराठी Bahasa Melayu Malti Mirandés မြန်မာဘာသာ Nāhuatl नेपाली नेपाल भाषा Nederlands Norsk nynorsk Norsk bokmål Occitan ଓଡ଼ିଆ ਪੰਜਾਬੀ Picard Polski Piemontèis پنجابی پښتو Português Runa Simi Română Русский Русиньскый Саха тыла ᱥᱟᱱᱛᱟᱲᱤ Sardu Sicilianu سنڌي Srpskohrvatski / српскохрватски සිංහල Simple English Slovenčina Slovenščina Soomaaliga Shqip Српски / srpski SiSwati Svenska Kiswahili தமிழ் Тоҷикӣ ไทย Türkmençe Tagalog Türkçe Xitsonga Татарча/tatarça ئۇيغۇرچە / Uyghurche Українська اردو Oʻzbekcha/ўзбекча Vepsän kel’ Tiếng Việt Walon Winaray 吴语 მარგალური ייִדיש 中文 文言 Bân-lâm-gú 粵語 Breyta tenglum Þessari síðu var síðast breytt 26. ágúst 2020, klukkan 20:46. Textinn er gefinn út samkvæmt Creative Commons Tilvísun-DeilaEins leyfi. Sjá nánar í notkunarskilmálum. Meðferð persónuupplýsinga Um Wikipediu Fyrirvarar Farsímaútgáfa Forritarar Statistics Yfirlýsing vegna vefkakna